Skoða

Fótboltastafakaka

Skemmtileg stafakaka sem var gerð fyrir afmælishátíð í 1. bekk. Kakan er búin til úr ofnskúffu sem er smurð með smjörkremi á milli og utan um.  Kakan er síðan þakin grænum sykurmassa.  Fótboltakakan ofan á er búnin til með fótboltabökunarmóti en þegar kakan er bökuð í mótinu þarf að huga að því að baka þarf kökuna á ca 160° í 1 og 1/2 klst.  Fótboltinn er þakinn hvítum sykurmassa sem spreyjaður er með hvítu perluspreyi og skreyttur með svörtu fótboltamunstri.  Stafirnir á kökunni eru búnir til með tvennst konar stafamótum.

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts