Sílikonmotta

Góð og sveigjanleg sílíkonmotta finnst mér vera nauðsynleg þegar unnið er með sykurmassa. Það er auðvelt að fletja út á mottunni og ég tala nú ekki um þegar færa á sykurmassa á kökuna. Útkoman verður sléttur og fallegur sykurmassi.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts