Skoða

Kökukefli

Það er nauðsynlegt að eiga gott kökukefli þegar kemur að bakstri og sykurmassagerð. Það getur reynst erfitt að fletja út sykurmassann með trékefli en sykurmassinn á það til að festast á trénu. Silíkon og plastkökukefli hafa reynst best. Langt ílangt plastkökukefli er eitthvað sem við mælum með. Þannig næst að fletja stærri bút af sykurmassa. Hentar líka vel í gerbakstur. Fáanleg eru löng og stutt kökukefli. Lengri henta betur til að fletja út stærri bút sem flattur er út er til að setja yfir köku en styttir henta betur þega vinna á með minni bút, t.d. þegar gera á litla skreytingu á köku.

5 comments
  1. er alveg nauðsynlegt að vera með stórt kefli ef maður er með stærri köku? 🙂

  2. Það er mjög gott að geta verið með langt kökukefli þegar þú ert að vinna með stóra köku en ekki nauðsynlegt. Hver og einn þarf að meta hvað honum finnst best.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts