Skoða

Skinkubrauðterta

Skinkusalat

Skinkusalat

Brauðterta.

Þessi er einföld og klikkar aldrei!
Fer oft í bakarí og læt þá skera samlokabrauð fyrir mig. Einnig hægt að kaupa frosið rúllutertubrauð út í búð.

Skinku brauðterta

  • 1 brauðtertubrauð
  • 5 soðin egg
  • 1 skinkubréf
  • Majones sett þannig að salatið verði blautt.
  • 1-2 msk tómatsósa

Aðferð:

Eggin soðin, kæld og skorin í eggjaskera.
Skinkan skorin í litla bita. Þessu er hrært saman í skál ásamt majonesi. Tómatsósan er sett í lokin til að bragðbæta. Öllu hrært vel saman og síðan sett á brauðtertubrauðið.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts