Einföld og þægileg fiðrildakaka
Kakan er þakin með hvítum sykurmassa sem búið er að fletja út á hringjamunsturmottu. Sykurmassinn er síðan spreyjaður blár með bláu glimmerspreyi. Kakan er skreytt með blómum og fiðrildum. Mislitar perlukúlur eru settar inn á milli til skrauts, þær eru festar með sykurmassalími.
Hvað kostar að panta svona köku ?
Við erum því miður ekki að baka fyrir aðra. Þessi kaka er mjög einföld í framkvæmd, þ.e. ef maður á munsturmottuna: http://vefverslun.mommur.is/details/doppumunsturmotta-58-cm-x-53-cm sem geriri munstrið á massann.
Hvet þig til að prófa, þú verður hissa hvað þetta er auðvelt.
ok ég prófa þetta