Skoða

Vatnsmelónubolti

Vantsmelónur henta einstaklega vel í veislur þar sem þær eru hollar og ferskar. Það er oft mikil prýði af vel skreyttum melónum.

Mótið fótboltamynstur á vatnsmelónu með hníf. Það þarf að skera úr mynstrinu með t.d. ávaxtaskera. Þegar búið er að móta fyrir mynstrin er skorið efst af melónunni. Mótið litla og stóra melónubolta með melónuskera. Boltanir eru síðan hafðir ofan í melónunni á veisluborðinu.

1 comment
  1. þetta er rosa girnilegt bara eitt sem ég skil ekki afhverju á maður að skrá inn vefsíðu

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts