Skoða

Boltakaka

Sannakallaðir meistarar slá ekki hendinni á móti meistaraköku. Kakan er bökuð í þar til gerðu fótboltamóti eða eldfastri skál.

Kakan er skorin í tvö lög og smjörkrem sett á milli. Smyrjið smjörkremi utan um kökun og setjið að hvítan sykurmassa utan um hana. Fótboltamótin eru skorin út með sykurmassaskera. Það getur verið gott að teikna mótið upp á pappa eða smjörpappír og fara eftir mótinu. Það sem fullkomnar fótbolta er leður saumfarið sem búið er til með oddhvössu sykurmassaáhaldi.

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts