Skoða

Marsbolti

Það er hægt að móta ýmsilegt úr marengsbotnum. Hvers vegna ekki að móta bolta!

Það sem þarf eru: Margengsbotnar, þrjár mismunandi stærðir og ein skálalaga til að setja efst.

Stærri  marengsbotninn er settur neðst, rjómafylling þar yfir. Endurtekið með minni botni. Efst er skálalaga marengsbotn sem bakaður er í skál eða fótboltamóti. Marssósu er hellt yfir boltann og hann skreyttur með jarðarberjum. Boltinn getur hjaðnað þegar hann er geymdur lengi.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts