Skoða

Tortillarúllur með beikonosta og skinkufyllingu

Uppskrift:

Tortillakökur

1 dós Beikonostur

1 dós rjómaostur

1 dós sýrður rjómi

1 1/2 bréf Skinka

10 cm púrrulaukur

Aðferð:

Beikonostur, rjómasostur og sýrður rjómi er hrært vel saman.  Púrrulaukurinn og skinkan skorin í litla bita og blandað saman við.  Öllu hrært saman og síðan spurt á tortillakökurnar. Tortillakökurnar eru síðan rullaðar upp og skornar í litla bita.  Gott að kæla í smá tíma áður en þeir eru borðaðir.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts