
Það var áhugavert að labba á milli bása þar sem kökuskreytingarvörurnar voru til sýnis, sérstaklega þar sem við tókum eftir að við erum að selja næstum allar þær vörur sem eru leiðandi í kökuskreytingarheiminum í dag.
Þar á meðal voru eigendur Patchwork stimpil- og skurðarmótanna. Þeir sýndu á áhugaverðan hátt hvernig hægt er að nota skeranna en þar eru ýmsar leiðir í boði. Þessi mót eru sérstök og kannski ekki allir sem átta sig á að hvaða möguleika þau bjóða upp á.
Hér má sjá nokkrar kökur þar sem Patchworkskerar eru notaðir til að skreyta köku á fallegan máta.

Elska cup cake


Svo sumarlegt…







Eigandinn að sýna hvernig skerarnir virka.












Flottar kökur Nína