• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Piparkökuhúsadrottning Íslands
    • Ólabakarí
    • Jensínuhús – Piparkökuhús
  • Jólabakstur
    • Piparkökuhúsa uppskrift
    • BingókúluSörur
    • Guðdómlegar smákökur
    • Súkkulaðibitasmákökur (hrært)
    • Hvítur draumur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Bakstursráð
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Bollur
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun
  • Piparkökuhúsaskreyting á aðventunni

August 28, 2013

Brauðteningar

Fb-Button
IMG_6606
Fljótlegir brauðteningar

400 g hveiti
70 g byggflögur
2 tsk lyftiduft
30 g sykur ( Xylo Sweet) eða hefðbundinn sykur
1 tsk salt
3 dl súrmjólk eða mjólk
1 dl olía
1 1/2 tsk vanilludropar

Sesamfræ
Aðferð: Allt sett í skál og hrært vel saman. Smá hveiti sett borð og þetta hnoðað þar til það er slétt. Sett á bökunarpappír og flatt út c.a 2 cm þykkt.  Sesamfræ sett yfir. Skorið með pizzuskera í teninga. Bakað við 200°C í c.a. 10 – 12 mín. Má setja inní kaldan ofn og þá er tíminn örlítið lengri. Teningarnir skornir í sundur og smurt með smjöri, osti eða einhverju góðu áleggi.

Fleiri færslur

  • SkinkuboltarSkinkuboltar
  • DekkjasnúðarDekkjasnúðar
  • SunnudagssnúðarSunnudagssnúðar
  • HjartapítsaHjartapítsa
  • ReykjaskólasnúðarReykjaskólasnúðar
  • EplabollurEplabollur
  • SkinkukoddarSkinkukoddar
  • SkinkuhornSkinkuhorn
  • Brauðstangir mömmur.isBrauðstangir mömmur.is
  • MasterChef strákakvöldMasterChef strákakvöld
  • RoyalsnúðarRoyalsnúðar
  • PítsasnúðarPítsasnúðar

Filed Under: Brauðmeti, Kökurnar, Uppskriftasafnið Tagged With: brauðbollur

Reader Interactions

Leave a Reply Cancel reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks