Skoða

Diego andlit

Það er alltaf hægt að líkja efti andliti teiknimyndapersóna. Dýravinurinn Díego er þar engin undantekning. Kakan er mjög einföld og fljótleg í framkvæmd. Smjörkrem er sett á milli 2 hringlaga botna og utan um þá. Andlitslitaður sykurmassi er flattur út og settur utan um kökuna. Mótið hárið með bræddu súkkulaði. Augu, munnur og nef eru búin til úr sykurmassa. Einnig hægt að nota matartússliti.


Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts