Skoða

Bubbi byggir

Bubbi byggir
Bubbi byggir
Bubbi byggir hefur heillað marga í gegnum árin. Hér er hann mættur í kökulíki.
Þessi kaka er mjög stór og tekur þó nokkurn tíma ef hún er gerð í sömu stærð og á myndinni. Það má vel minnka kökna og einfalda. Í þessa köku fóru tvær ofnskúffur og ein skál af súkkulaðiköku. Það þarf að finna þá stærð sem ætlunin er að gera, skera Bubba út og setja smjörkrem utan um kökuna. Sykurmassinn er settur ofan á í nokkrum bútum. Til að búa til skyrtumunstrið voru gulur og rauður sykurmassi skorinn í litla teninga og raðað saman. Til að flýta fyrir væri hægt að búa til skyrtumunstrið með matartússlit.
Sykurmassi: Rauður (1), gulur (1/2),  brúnn (1/4) og andlitslitaður (1/2)
Augun eru búin til með svörtu kremi sem er keypt út í búð einnig hægt að nota matartússlit.

Skref fyrir skref:
Bubbi byggirBubbi byggirBubbi byggirBubbi byggirBubbi byggirBubbi byggirBubbi byggirBubbi byggirBubbi byggirBubbi byggirBubbi byggirBubbi byggir

Bubbi byggir

Sykurmassi: Rauður (1) , gulur (1/2) , brúnn (1/4) og andlitslitaður (1/2)Augun eru búin til með svörtu kremi sem er keypt út í búð.

3 comments

 1. Hvað er Bubbi ca stór í Cm?
  Kv. Steinunn
  P.s er í lagi að gera alla kökuna daginn fyrir afmælið þá mena ég að setja sykurmassan á? Verður hann ekkert ógeðslegur?

 2. Þessi kaka er mjög stór og mætti alveg minnka hana.

  Þessi er gerð úr einni ofnkúffu og hausinn síðan settur við það. Er því miður ekki með cm.

  Það má vel gera kökuna 1-2 dögum fyrr. Það þarf þá að geyma hana í á köldum stað, óþarfi að setja plast yfir hana.

  Gangi þér vel.

 3. Takk fyrir þetta.. Er höfuðið gert úr hringlagaformi? hvernig verður það svona kúft?
  Kv. Steinunn

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts