Skoða

Graskerskaka

Garsker er tilvalin og skemmtileg hugmynd fyrir hrekkjavökuveislu.  Það sem mér fannst gera mest fyrir þessa hugmynd var að hjúpa kökuna með appelsínugulum kristalsykri.

Uppskrift:

Í þessa hugmynd þarf 2 svamptertubotna

Uppskriftin er fyrir 1 botn:

6 stk egg

260 gr Dan sukker sykur

100 gr, Kornax hveiti

100 gr kartöflumjöl

1 1/2 tsk. lyftiduft

Kókóskrem

500 g  smjör
400 g Dan Sukker flórsykur
1 stk eggjarauða
1 tsk vanilludropar
1 msk síróp

Appelsínugulur matarlitur

1/4 tsk Kókósbragðefni

Appelsínugulur, svartur og hvítur sykurmassi var notaður í hugmyndina leiðbeiningar hér:

 

 

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts