Hrekkjavökusnúðar

Hrekkjavokusnudar

í tilefni af Aþjóðlega snúðadeginum þá brá ég á leik og skreytti nokkra snúða. Verð að viðurkenna að ég elska snúða, eitt það besta sem ég fær mér með ískaldri mjólk.

Það styttist í Hrekkjavökuna og því voru skreytingarnar í takt við það.

Sjáið þessi krútt.

IMG_9673

Snúðarnir eru skreyttir með Betty Crocker vanillukremi en kremið var skipt í þrjár skálar. Kremið er litað með gelmatarlitum.

Augun eru tilbúin sykurnammiaugu sem sett eru óreglulega á kremið.

IMG_9684

 

Related Posts