Skoða

Kosningadagur

Nú er kosningadagur og um að gera að hafa gaman.  Ákvað að skella í nokkrar bollakökur í tilefni dagsins og heiðra alla flokkana.

Fannst flokkarnir reyndar heldur til of margir 15 talsins og því tók þessi gjörningur aðeins á.

Litirnir, stafirnir og pælingarnar tóku þónokkurn tíma en þetta hafðist allt að lokum.

Nú bíð ég bara spennt eftir kvöldinu hvernig úrslitin fara.  Ert þú búin/inn að gera upp hug þinn?

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts