Skoða

Nafnaleikur

Þessi leikur gengur út á að fá gestina til að giska hvað barnið á að heita.

Um leið og gestirnir koma fá þeir auðan miða sem þeir eiga að skrifa á hvað þeir halda að barnið eigi að heita. Miðunum er safnað saman í skál/kassa og geymt. Síðar í veislunni er lesið upp af miðunum ágiskanir gestanna.

Undirbúningur:

  • Klippa út auða miða
  • Hafa til nokkra penna
  • Kassa til að setja miðana í
2 comments
  1. Þessi leikur gengur út á það að það er bannað að segja barn, brjóst, peli, súpa, mamma, ást og krossleggja fæturnar.Maður á að hafa þvottaklemmur og skipta þeim á milli mans.Maður má taka klemmu hjá sá sem segjir eithvað af þessum orðum en bara sá sem sér það fyrstur af öllum þessi leiku er mjög skemtilegur.

  2. Ég heyrði um fólk sem lét gestina fara í “hengiman”, þannig kom nafnið smátt og smátt í ljós.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts