• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Hrekkjavakan
  • Bakstursráð
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Bollur
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

July 7, 2010

Nornahattur

Fb-Button

Nornahatturinn var gerður í tilefni af nornaveislu sem haldin var fyrir unglingahóp. Unglingarnir voru stórhrifnir af hattinum enda sómaði hann sér vel á miðju veisluborðinu. Hatturinn er búinn til úr nokkrum misstórum súkkulaðikökuhringjum með smjörkremi á milli. Smjörkremið er einnig sett utan á kökuna til að festa svartan sykurmassann á hattinn. Til að þekja hattinn þarf að búa til heila uppskrift af sykurmassa. Það getur verið vandasamt að setja massann utan um kökuna en ef farið er eftir leiðbeiningum á myndum ætti það að ganga. Hatturinn er skreyttur með appelsínugulum sykurmassa sem er flattur út og skorinn í lengju.

Fleiri færslur

  • LopapeysukakaLopapeysukaka
  • SveppakakaSveppakaka
  • BlómatertaBlómaterta
  • PandakakaPandakaka
  • VeskjakakaVeskjakaka
  • LiverpoolkakaLiverpoolkaka
  • Bósa ljósárkakaBósa ljósárkaka
  • FótboltastrákurFótboltastrákur
  • SjóarinnSjóarinn
  • SkellibjöllukakaSkellibjöllukaka
  • RuslabílakakaRuslabílakaka
  • HandboltakakaHandboltakaka

Filed Under: Afmæli, Kökur, Kökurnar Tagged With: Hattakaka, Nornahattur, Nornakaka

Reader Interactions

Leave a Reply Cancel reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2019 · by Shay Bocks