Skoða

Typpakaka (18+)

Sykurmassakökur

Sykurmassakökur

Typpakökur hafa löngum þótt skemmtileg gjöf fyrir gæsina. Kakan vekur kátínu meðal gesta í gæsagleðinni og öruggt mál að gæsin á eftir að elska þessa fallegu köku.

Teiknið upp typpi á smjörpappír. Kemur alltaf best út ef bökunarpappírinn er brotinn til helminga og helmingur typpisins teiknað upp. Þegar mótið er klippt út þá verða hlutföllin rétt.  Skerið typpið út og smyrjið kökuna með smjörkremi og sléttið vel. Húðlitaður sykurmassi er flattur út og settur yfir kökuna. Kakan er síðan skreytt með bleikum borða, hjörtum og súkkulaðistöngum. Hjörtun er hægt að búa til með litlum hjarta sykurmassamótum eða kaupa þau tilbúin út í búð.

Skref fyrir skref:

SykurmassakökurSykurmassakökurSykurmassakökurSykurmassakökurSykurmassakökurSykurmassakökurSykurmassakökurSykurmassakökurSykurmassakökur

4 comments
  1. var notað hringlótt form til að setja framaná og til að mynda kúlurnar…?
    er ekki að átta mig á því hvernig þetta er gert..

  2. Það er ekki notað hringlótt mót. Mótað fyrst í einu lagi og siðan bætt ofan á bungurnar sem eiga að vera og mótað til.

  3. já okei. setti mynd af minni inná facebookið ykkar. tókst svona æðislega vel! stefni á að gera brjóstaköku handa bróður mínum hehe

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts