Skoða

Vatnsmelónugarður

Fersk og falleg hugmynd í afmælisveisluna. Það er nauðsynlegt að hafa ávexti í öllum veislum. Skerið 1 vatnsmelónu í sneiðar og síðan hverja sneið í 4 búta. Hliðarnar á vatnsmelónunni, græna hýðið er skorið út í ýmis munstur. Melónusneiðunum er síðan raðað aftur í hringi.  Skerið melónusneiðarnar einnig út með blómaformum og stingið grillpinna í blómin. Blómunum er síðan komið fyrir í garðinu.

Skerið vatnsmelónuna í sneiðar. Skerið hverja sneið í fjóra búta (1/4). Hver bútur er skreyttur í mismunandi munstir eins og hentar.

2 comments
  1. Mig langaði að benda á að það er einnig ljúffengt að frysta melónukúlur – og ekki síst vínber (borin fram frosin)! Það er algjört sælgæti.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts