Skoða

Falleg bleik súkkulaðikaka

Súkkulaðikaka
-Færslan er unnin í samstarfi við Rafland –Bleik fermingarkaka

Einfaldleikinn kemur oftast best út. Það þarf ekki alltaf að hlaða kökuna skrauti til að hún líti vel út.  Hér er búið að  setja hindberjakrem á mili botnanna og þekja  síðan Betty Crocker djöflakökubotna með Betty Crocker vanillukremi.

Það er auðvelt að leika kökuna eftir. Nú er bara að hefjast handa og byrja.

 

IMG_3671

Alveg merkilegt hvað það gerir mikið að breyta um skál. Ég nota glerskálina mína ótrúlega mikið. Mér finnst aðalkosturinn við hana sá að maður sér vel hvað er að gerast í skálinni. Lokið sem fylgir hentar vel til að láta deig lyfta sér eða geyma krem eða annað í skálinni meðan annað er undirbúið. Ekki skemmir fyrir hvað hún er falleg.  Glerskálin er ein af aukahlutum KitchenAid hrærivélanna og fæst í Raflandi.

Gómsæt djöflakaka

Kakan er sett á kökudisk eða standa. Er alltaf jafn skotin í þessum standi en hann er keyptur í Bast í Kringlunni.

Súkkulaðikökur

Hindberjakremið er ferskt á milli og passar einstaklega vel við djöflaköklubotnana.

IMG_3730

Hvíta dippið er búið til með því að hita Betty Crocker vanillukrem, hræra vel og hella síðan yfir brúnirnar.

fullsizeoutput_4822

Ég mæli með að þið skoðið úrvalið af aukahlutum KitchenAid Hrærivélarinnar en í apríl er 3 fyrir 2 af öllum aukahlutum KitchenAid í Raflandi Síðumúla 2-4.

Related Posts