Skoða

Sykurmassi

Sykurmassauppskrift Það er frábært að geta gert sinn eigin sykurmassa. Hér kemur einföld aðferð að sykurmassa sem hentar vel tilað skreyta með.
 
 
Uppskrift:
 
1 poki Haribo sykurpúðar
1 pakki flórsykur
2-2,5 msk vatn
50 g palmínfeiti/kókósfeiti/crisco
 
Aðferð:

 

Lærðu að gera sykurmassa með myndbandinu okkar á youtube.com

 

Related Posts