Skoða

Fiðrildakökupinni

Það er hrikalega gaman að gera skemmtilegar útfærslur af kökupinnum. Hér er ég búin að skera út kökupinnadeig með fiðrildamóti og hjúpa með hvítu súkkulaði sem ég síðan spreyjaði með bleiku perluspreyi. Fiðrildakökupinninn er síðan skreyttur með marglitum sykurperlum. Gæti ekki verið einfaldara.

 

 

3 comments
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts