Skoða

Hello Kitty brauðterta

Hello kitty
Brauðterta
Þessi brauðterta er ein sú krúttlegasta í safninu enda er Hello Kitty algjört æði.
Brauðtertubrauð eru smurð með salati, Hello Kitty mótuð á smjörpappír og mótið klippt út. Skerið brauðtertuna eftir forminu og skreytið kökuna með skinku, papriku og eggjahvítu.  Svört ólífa er notuð fyrir augu og paprika fyrir nef. Slaufan er búin til úr skinku.

BrauðtertaBrauðterta

Brauðterta

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts