• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Bollur
    • Vatnsdeigsbollur sem klikka ekki
    • Trompaðar vatnsdeigsbollur
    • Súkkulaðibollur með nutella og banönum
    • Vatnsdeigsbollur með bingókúlusósu
    • Súkkulaðibollur með Oreofyllingu
    • Mottumars rjómabollur
    • Vatnsdeigsbollur 2
    • Litríkar rjómabollur
    • Ljúffengar rjómabollur
    • Berlínarbollur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
  • Ferming
    • Fermingarveislan
    • Fermingarnar nálgast
    • Fermingarkaka
    • Fermingarskreytingar
    • Kransakaka
    • Brauðtertur
    • Smáréttir
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Bakstursráð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

August 3, 2016

Marssúkkulaðikaka

Fb-Button

IMG_9247

Gómsæt Marssúkkulaðikaka klikkar ekki og ég skal segja ykkur að þessi er algjör draumur. Silkimjúk með mildu smjörkremi á milli og marssúkkulaðisósu yfir.

Uppskrift:

80 g púðursykur

270 g sykur

180 g smjör

4 stk egg

2 tsk vanilludropar

1 1/2 tsk matarsódi

3/4 tsk lyftiduft

1/4 tsk salt

300 g hveiti

40 g kakó

180 ml mjólk

100 g sýrður rjómi

1-2 marsstykki – brytjuð niður (má sleppa)

Marskrem:

200 g smjör – linað

350 g flórsykur

4 msk kakó

2 tsk marssúkkulaði – brædd (ásamt 2 msk rjóma og 1 msk smjör)

2 msk síróp

2 tsk vanilludropar

Marsganache:

2 stk mars

1 msk smjör

5 msk rjómi

Aðferð:

  1. Smjöri, púðursykri og sykri er þeytt saman. Eggjunum blandað saman við, eitt og eitt í einu og hrært á milli.
  2. Vanilludropunum er blandað saman við.
  3. Hveiti, lyftiduft, matarsódi, salt og kakó er sett saman í skál og blandað saman við ásamt mjólk og sýrðum rjóma.
  4. Deigið er hrært varlega saman og marsbitunum blandað saman við í restina.
  5. Deigið er sett í 2 smurð bökunarmót ca. 23 cm. Kakan er bökuð í 30-35 mínútur við 160°C hita (blástur)/ 180°C (yfir og undirhita) þar til kakan er bökuð í gegn.

Krem:

  1. Marssúkkulaði er brytjað í litla búta, sett í pott ásamt smjöri og rjóma. Hitað yfir vatnsbaði þar til allt er bráðnað. Leyft að kólna í smá stund.
  2. Smjör, flórsykur, kakó, vanilludropar og síróp er sett í hrærivélaskál og þeytt vel saman. Í lokinn er brædda marsið blandað saman við.
  3. Kremið er sett á milli kökubotnanna þegar þeir hafa kólnað og utan um kökuna.
  4. Marsganache er hellt yfir kökuna og hún að lokum skreytt með marsbitum og jarðarberjum.

IMG_6087 IMG_6128 IMG_6136

IMG_6726

Fleiri færslur

  • Súkkulaðikaka bökuð á 5 mínútumSúkkulaðikaka bökuð á 5 mínútum
  • Súkkulaðibitakökur II (hrært)Súkkulaðibitakökur II (hrært)
  • Heimsins besta gulrótakakaHeimsins besta gulrótakaka
  • Döflakaka með pekanhnetukaramelluDöflakaka með pekanhnetukaramellu
  • Vatnsdeigsbollur 2Vatnsdeigsbollur 2
  • EplakakaEplakaka
  • Þjóðátíðartertan 2016Þjóðátíðartertan 2016
  • Frönsk súkkulaðikaka með róló og bingókúlukremiFrönsk súkkulaðikaka með róló og bingókúlukremi
  • Bláberjakaka á tvenna veguBláberjakaka á tvenna vegu
  • Kókós súkkulaðidraumurKókós súkkulaðidraumur
  • Skúffukaka sem er svo góðSkúffukaka sem er svo góð
  • Ein hættulega góðEin hættulega góð

Filed Under: Kökurnar, Tertur, Uppskriftasafnið Tagged With: marssúkkulaðikaka, Súkkulaðikökur

Reader Interactions

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks