Skoða

Námskeið mömmur.is

Spennandi námskeið mömmur.is

Ert þú í hóp sem langar að komast á námskeið?

Við bjóðum upp á:

 • Kökupinnanámskeið en það er nýjasta æðið í kökubransanum

 • Byrjendanámskeið í sykurmassagerð

 • Sýnikennslu í sykurmassagerð

 • Skreytingarnámskeið

 •   Kynningar  fyrir hópa, saumaklúbba og fyrirtæki

 

Sykurmassanámskeið: Þú lærir að gera sykurmassa og skreyta köku sem þú tekur með þér heim.

Verð 10.000kr

Bollakökunámskeið: Lærir að skreyta bollakökur með smjörkremi og sykurmassa. Hver og einn fær að taka bollakökurnar með sér heim.

Verð 8500 kr

Kökupinnanámskeið: Lærir tækinina við að gera kökupinna. Hver og einn gerir sína kökupinna skreytir þá og tekur með sér heim.

Verð 8500 kr

Hægt að skrá sig í síma 8480708  eða í gegnum netfangið mommur@mommur.is

 

Myndir:

Hafið samband við okkur gegnum netfangið:

mommur@mommur.is og við finnum þá dagsetningu sem hentar hópnum.

8 comments
 1. Get èg skráð mig og 2 dætur mínar á annað hvort sunnudags námskeiðið?

  Bestu kveðjur,
  Sjöfn Elísa, Ágústa Margrét og Amalía Rut.

 2. Sæl, er nú ekki að skrifa sérstaklega útaf skoðunum, læt þó koma fram hversu girnilegt og flott þetta er alltsaman hjá þér. Erindi mitt er að spyrjast fyrir um litasprayi sem ég sá hjá þér sá bæði bleikt og blátt, er til fjólublátt? Ert þú að selja svona ? Gætir þú selt mér eða bent mér á hvar ég fæ það, ég er á Akureyri. Með bestu kveðju með von um svar Sigrún

 3. Hæ,
  hvenær eruð þið með næsta námskeið ?
  Hvort sem er í sykurmassa, bollaköku eða í pinnum.

  Mig langar að læra þetta allt saman 🙂

 4. Sælar, við erum að skoða námskeiðin og hvenær við höldum næst námskeið. Annars getum við alltaf tekið hópa þegar þeim hentar. Endilega fylgjast með á mömmur.is og facebook.

 5. Hæhæ mig langar endilega að komast á sykurmassanámskeið hjá ykkur.
  verðureitthvað svoleiðis hjá ykkur á næstuni?

 6. Ég hef líka áhuga á kökuskreytingarnámskeiði eða sykurmassanámskeiði. 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts