Skoða

Trommukaka

Kaka sem líkist trommum býður upp á marga möguleika.

Í þessu tilfelli var hugmyndin að búa til þrjár tegundir af köku úr einni hugmynd. Súkkulaðikaka, marengskaka og svampterta. Þetta heppnaðist nokkuð vel þrátt fyrir að marengsbotninn hafi aðeins sígið yfir nóttina. Við mælum með að trommusettið sé gert úr súkkulaðikökubotni því þannig heldur kakan sér best.

Súkkulaðikaka

Fylling: Smjörkrem

Svampterta

Fylling: Rjómi með jarðarberjabagði

Marengsterta

Rjómi með marsfyllingu.

Sykurmassi:  Blár (1) Hvítur (1): brúnirnar eru litaðar með silfurlituðu dufti.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts