Skoða

Blómaterta

Þessi terta er sérstök að því leytinu til að hún er ekki skorin beint. Gerið smá halla á kökuna og hún fær skemmtilegt lag á sig. Raðið mismunandi blómum hér og þar á tertuna og vitið til, hún á eftir að vekja mikla lukku í veislunni.

Til að móta kökuna eins og á þessari mynd þarf 4 – 5 ofnskúffur af súkkulaðiköku (fer eftir hvað hún á að vera há og stór).

Sykurmassi appelsínugulur (3/4), ljós appelsínugulur (1/4), hvítur og svartur (1/4)

Blóma– og hringlagaform til að skreyta kökuna

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts