Skinkuhorn hafa oftar en ekki hitt í mark í hvaða veislu sem er. Hér er skemmtileg útfærsla á hornunum.
Deigið er flatt úr. Litlir hringir eru mótaðir laust á helminginn af deiginu (til að vita hvar fyllingin á að koma). Leggið hinn helminginn af deiginu yfir og mótið hringina yfir fyllinguna. Þannig myndast fallegir boltar. Látið lyfta sér, skinuboltanir eru bakaðir við 180° C í ca. 15-20 mínútur.