Skoða

Hrein ostakaka


Uppskrift:

1 pk mulið Pólókex
1/2 bolli brætt smjör
Þetta er hrært saman og sett í skál eða mót.

Fylling:
200 gr rjómaostur
1/2 bolli flórsykur
2 1/2  dl þeyttur rjómi.

Aðferð:

Rjómaostur og flórsykur hrært vel saman og þeyttum rjómanum blandað
varlega saman við. Sett ofan á kexblönduna og kælt.
Sulta sett ofan á t.d. bljáberja, kirsuberja eða hvaða sulta sem þykir best.
Einnig hægt að gera hlaup og setja ofan á og setja t.d. jarðaber eða bláber
yfir.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts