Skoða

Nótnabrauðréttur

Það er hægt að lífga upp á hefðbundinn brauðrétt með litlu skrauti sem tengist þema veislunnar. Hérna voru nótur myndaðar úr svörtum ólífum. Nótnalínurnar voru myndaðar með rauðri papriku. Í þennan rétt má nota hvaða brauðréttauppskrift sem er.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts