Skoða

Sykurmassanámskeið

Í myndbandinu er farið yfir helstu atriði sem skipta máli til að búa til sykurmassa á einfaldan og fljótlegan hátt.  Það er von okkar að sýnikennslan nýtist sem flestum.

Haribo sykurmassauppskrift mömmur.is

175 g Haribo sykurpúðar (1 poki)

475 g Dan Sukker flórsykur

2-2,5 msk kalt vatn

50 g palmífeiti  eða kókósolía

Hægt er að skoða framhaldsnámskeið í sykurmassameðhöndlun  en þar er farið yfir hvernig sykurmassinn er flattur út og settur yfir köku.

 

 

10 comments
  1. Hvar sér maður aðferðafræðina við að búa til sykurmassann? Það eru 2 ár frá því að ég gerði þetta í fyrsta og eina skiptið og ég er búin að steingleyma aðferðinni… Það er vísað í myndband í textanum ykkar hér fyrir ofan ég ég get bara ekki séð að þetta sé aðgengilegt einhverstaðar 🙂

    Kv.
    Ella María

  2. Hanna, ef þú nærð í hóp ca. 10 manns þá væri hægt að skoða að halda námskeið en annars erum við ekki með opin námskeið fyrir þennan tíma. Hægt að hafa samband við okkur í gegnum mommur@mommur.is

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts