Skoða

Fljótlegt eplapæ

Eplapæ með kókósmjöli
  • 1 bolli Kornax hveiti
  • 1 bolli Dan Sukker sykur (ég nota púðursykur)
  • 1 bolli kókósmjöl
  • 1bolli súkkulaðibitar
  • 1 tsk lyftiduft
  • 6 epli, skræld svo skorin í litla teninga.

Aðferð:

Allt sett saman í poka. Pokinn hristur, innihaldið sett í smurt eldfastmót. Súkkulaðibitum bætt ofan á. bakað í 40 mín við 170°C.

Borið fram með rjóma eða ís.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts