Skoða

Marengsfjall

 

 

Ca. 10 marengs toppar. Misstórir.
Í staðinn fyrir að gera 2 stóra botna eru gerðar 10 marengs toppar.

Fylling:

  • ½ – 1 l rjómi (fer eftir fjölda toppanna).
  • 2       stk  brytjuð Toblerone
  • Jarðarber til skrauts.

Súkkulaði til skrauts:
Bræðið súkkulaði og setjið smá rjóma saman við.

Aðferð: Raðið fjórum til fimm toppum á fallegan bakka. Settu tobleronerjómann á milli og ofan á. Raðaðu fleiri toppum ofan á rjómann og endurtaktu fyrra skref. Haltu þessu áfram þar til kakan er orðin hæfilega stór. Skreyttu kökuna með heilum eða hálfum jarðarberjum.  Hellið súkkulaðiblöndu fyrir fjallið.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts