• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Jólabakstur
    • Mömmu piparkökur með vanillukremi
    • Piparkökur með súkkulaðibitum.
    • Piparkökur (hrært)
    • Piparkökur (hnoðað)
    • Piparkökuhúsaskreyting á aðventunni
    • Jólabakstur
    • Piparkökuhúsa uppskrift
    • Piparkökuglassúr
    • Piparkökufígúrur (hnoðað)
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Bakstursráð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

Marengsterta með jarðarberjafyllingu

August 31, 2013 by mömmur.is 1 Comment

Nauðsynslegt að fá sér marengstertu af og til og síðan eru þær algjört must í veisluna.

IMG_5964

 

Uppskrift fyrir tvo botna, ofnskúffustærð: 

8 stk eggjahvítur

400 g sykur

1 1/2 tsk lyftiduft

100 g ( 1 pakki) Nóa Síríus Karamellusúkkulaði
Aðferð: 

Eggjahvíturnar eru þeyttar vel, sykrinum blandað saman við smám saman þar til blandan er orðin stífþeytt.  Lyftiduftinu og súkkulaðinu blandað varlega saman við blönduna.  Bakað í 1 1/2 klst, blástur við 130 gráða hita.

Fylling:

1/2 líter þeyttur rjómi1 askja jarðarber – skorin smátt

Jarðarberjasósa

Nokkur stykki af Karamellusúkkulaði – brytjað smátt

Aðferð:

Rjóminn er þeyttur, jarðarberin skorin smátt ásamt súkkulaðinu.  Rjómafyllingin er sett yfir botninn, jarðarberjasósunni sprautað yfir.  Efri botninn er síðan settur ofan á.

IMG_5944

Fersk og yndisleg þessi

IMG_5951

Þessi sósa er algjört æði – fæst í Hagkaup

IMG_5968

 

Fleiri færslur

  • PavlovaPavlova
  • SumarsmellurSumarsmellur
  • MengstoppadúndurMengstoppadúndur
  • Appelsínu Nóa Kropp marengstertaAppelsínu Nóa Kropp marengsterta
  • MacintoshtertaMacintoshterta
  • After eight æðiAfter eight æði
  • PeruæðiPeruæði
  • KókóbollusprengjaKókóbollusprengja
  • MarengsbotnMarengsbotn
  • MarengsmassiMarengsmassi
  • Epla Oreo marengsEpla Oreo marengs
  • PáskamarengsPáskamarengs

Filed Under: Kökurnar, Marengs, Uppskriftasafnið Tagged With: Marengs, Marengskaka, Marengsterta

Reader Interactions

Comments

  1. Ragnheiður Tómasdóttir says

    October 9, 2013 at 13:39

    Girnileg þessi og ætla að baka hana fyrir veislu um helgina. Tekurðu hana úr ofninum strax eða læturðu hana kólna í ofninum?
    EN………..”nokkur stykki” karamellusúkkulaði í fyllingunni? Eru það nokkrir bitar eða nokkur súkkulaðistykki? 🙂
    Takk fyrir upplýsingar……
    kv. Ragnheiður T

Leave a Reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger
  • Mömmu piparkökur með vanillukremi
    -Færslan er kostuð af kexsmiðjunni Frón- -Færslan er unnin [Lesa meira…]
  • pestosnúdarPestósnúðar
    -samstarf- Pestósnúðar henta vel henær sem hugrið sækir að. [Lesa meira…]
  • KjúklingaspjótKjúklingaspjót með sinnepsmareneringu
    -samstarf- Kjúklingaspjót eru tilvalin við hin ýmsu [Lesa meira…]
  • Brauðstangir með pestóiGrillaðar pestó brauðstangir
    -samstarf- Brauðstangir eru fullkomnar á grillið og henta [Lesa meira…]
  • Appolo lakkrísbita skyrkaka
    Þessi kaka er svo mikið æði. Hún er allt sem góð kaka þarf [Lesa meira…]

Copyright© 2022 · by Shay Bocks