Væri ekki smart að fá tölvuköku í afmælisgjöf?
Setjið krem ofan á botnana. Sykurmassinn er síðan settur yfir. Lyklaborðið var gert daginn áður og takkarnir geymdir í plastíláti í kæli yfiri nóttina. Hver takki var handskrifaður með matartússlit. Myndin á tölvunni er prentuð út af netinu og plöstuð. Silfurduft gæti komið vel út á þessari hugmynd.
Tölvubakkinn er í einkaeign en hægt að hafa samband til að fá hann leigðan.
hvað kostar að gera svona köku fyrir fermingu
Váááá snilld!! væri alveg til í svona köku!! ;D
vá ég vildi að ég ætti svona kökut tölvu
vá ég er sko ekkert á móti þessari köku