Skoða

Tölvukaka

Væri ekki smart að fá tölvuköku í afmælisgjöf?

Setjið krem ofan á botnana. Sykurmassinn er síðan settur yfir. Lyklaborðið var gert daginn áður og takkarnir geymdir í plastíláti í kæli yfiri nóttina. Hver takki var handskrifaður með matartússlit. Myndin á tölvunni er prentuð út af netinu og plöstuð. Silfurduft gæti komið vel út á þessari hugmynd.

Tölvubakkinn er í einkaeign en hægt að hafa samband til að fá hann leigðan.

4 comments
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts