Skoða

Liverpoolkaka

Falleg terta fyrir Liverpool aðdáandann. Hentar í hver konar veislu.

Í þessa köku eru notaðar 2 ofnskúffur af súkkulaðiköku. Kakan er skorin til, smjörkrem sett á milli og utan um kökuna. Grænn sykurmassi er settur utan um kökuna. Kakan er skreytt með treyju, grasi eða öðru sem hentar. Fótboltakaka er sett ofan á kökuna en hún er skreytt sér og sett síðar á kökuna.

Sykurmassi: Grænn (1), Ljósgrænn (1/2), Gulur (1/2), Svart (1/4).

Ef ætlunin er að bæta smáuletri á kökuna gæti verið sniðugt að nota matartússliti. Stafamót eru notuð til að búa til nöfn og dagsetningar.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts