• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Bollur
    • Vatnsdeigsbollur sem klikka ekki
    • Trompaðar vatnsdeigsbollur
    • Súkkulaðibollur með nutella og banönum
    • Vatnsdeigsbollur með bingókúlusósu
    • Súkkulaðibollur með Oreofyllingu
    • Mottumars rjómabollur
    • Vatnsdeigsbollur 2
    • Litríkar rjómabollur
    • Ljúffengar rjómabollur
    • Berlínarbollur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
  • Ferming
    • Fermingarveislan
    • Fermingarnar nálgast
    • Fermingarkaka
    • Fermingarskreytingar
    • Kransakaka
    • Brauðtertur
    • Smáréttir
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Bakstursráð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

July 12, 2010

Peruæði

Fb-Button

Peruæði (Þessi er góð  =o) )

1 svampbotn: (uppskriftin er fyrir eina kringlótta ef þið ætlið að hafa eina ofnskúffu þá þarf að tvöfalda)
4 egg
125 gr sykur
125 gr, hveiti
1 1/2 tsk. lyftiduft
1 1/2 msk vatn

Aðferð:

Stífþeytið egg og sykur og blandið sigtuðu hveiti saman við. Lyftidufti og vatni bætt saman við. Bakið við 170 – 180 c í miðjum ofni í 10-20 mínútur

1 marengsbotn (þessi botn er fyrir kringlótta köku en ef þið ætlið að gera ofnskúffu þá þarf að tvöfalda uppskriftina)
4 eggjahvítur
200 gr sykur
¼ tsk  lyftiduft (má sleppa)

Aðferð:

Sífþeytið eggjahvíturnar. Bætið sykrinum smátt og smátt út í, t.d. 1 msk í einu. Bakið í 1 1/2 -2 tíma við 130c.

1/2 dós perur
Krem:
100 gr brætt konsum suðusúkkulaði
1/2 l. rjómi, þeyttur
3 eggjarauður
2 msk sykur

Aðferð: Þeytið saman eggjarauður og sykur. Bætið síðan súkkulaðinu rólega saman við. Að lokum er megnið af rjómanum settur saman við.
Setjið perurnar ofan á svampbotninn og bleytið í með safanum. Smyrjið þunnu lagi af þeyttum rjóma yfir og því næst hluta af kreminu. Setjið marengsbotninn ofan  á og þekið hann með því sem eftir er af kreminu. Geymið kökuna í ísskáp til næsta dags. Skreytið þá með rjóma og t.d. súkkulaðihnöppum.

Fleiri færslur

  • MacintoshtertaMacintoshterta
  • PavlovaPavlova
  • KókóbollusprengjaKókóbollusprengja
  • After eight æðiAfter eight æði
  • MarengsbotnMarengsbotn
  • Marengsterta með jarðarberjafyllinguMarengsterta með jarðarberjafyllingu
  • SumarsmellurSumarsmellur
  • Appelsínu Nóa Kropp marengstertaAppelsínu Nóa Kropp marengsterta
  • MengstoppadúndurMengstoppadúndur
  • MarengsmassiMarengsmassi
  • Róló marengsRóló marengs
  • Súkkulaði PavlovaSúkkulaði Pavlova

Filed Under: Kökurnar, Marengs, Uppskriftasafnið Tagged With: Marengs, Marengskaka, Marengsterta, perur, rjómaterta

Reader Interactions

Leave a Reply Cancel reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks